Vatnsholt 1 og 3

Vatnsholt 1 og 3 Lokið er byggingu Leigufélags aldraðra hses á 51 íbúð á s.k. Stýrimannaskólareit við Vatnsholt 1 og 3 í Reykjavík. Nú hafa allar þessar íbúðir verið leigðar út. Það er einróma álit kunnugra að vel hafi tekist til við hönnun og byggingu húsanna....

Dalbraut 6, Akranesi

Dalbraut 6, Akranesi Nú er bygging LA á Akranesi komin vel á veg og gert er ráð fyrir að íbúðir þar verði afhentar leigjendum í febrúar 2024. Úthlutarferli hefst á næstu vikum. Tilkynnt verður um það þegar nær...
Lífsgæðakjarnar fyrir eldri borgara

Lífsgæðakjarnar fyrir eldri borgara

Lífsgæðakjarnar fyrir eldri borgara Með lífsgæðakjarna er átt við húsnæðisuppbyggingu fyrir aldraða sem er með fjölbreytt framboð af þjónustu í nærumhverfinu. Við Leirtjörn vestur í Úlfarsárdal, í Gufunesi og við Ártúnshöfða er gert ráð fyrir allt að 300 íbúðum fyrir...
Fyrsta skóflustunga við Dalbraut 6 á Akranesi

Fyrsta skóflustunga við Dalbraut 6 á Akranesi

Þann 19. apríl var fyrsta skóflustungan tekin að nýju 31 íbúðar fjölbýlishúsi Leigufélags aldraðra hses. við Dalbraut 6 á Akranesi, á lóðinni þar sem vöruhús ÞÞÞ stóð áður.  Hægt er að skoða ýtarlegri frétt á skessuhorn með því að smella...
Fyrsta skóflustunga við Vatnsholt 1-3

Fyrsta skóflustunga við Vatnsholt 1-3

Fyrsta skóflustunga fyrir leiguíbúðum við Vatnsholt 1-3 í Reykjavík, miðvikudag 17.3.2021 kl. 15:30 Leigufélag aldraðra hses var stofnað 2018 á grundvelli laga um almennar íbúðir frá júní 2016. Markmið laganna var að bæta húsnæðisöryggi fjölskyldna og einstaklinga,...