Vatnsholt 1 og 3 Lokið er byggingu Leigufélags aldraðra hses á 51 íbúð á s.k. Stýrimannaskólareit við Vatnsholt 1 og 3 í Reykjavík. Nú hafa allar þessar íbúðir verið leigðar út. Það er einróma álit kunnugra að vel hafi tekist til við hönnun og byggingu húsanna....
Dalbraut 6, Akranesi Nú er bygging LA á Akranesi komin vel á veg og gert er ráð fyrir að íbúðir þar verði afhentar leigjendum í febrúar 2024. Úthlutarferli hefst á næstu vikum. Tilkynnt verður um það þegar nær...
Heil og sæl og gleðilegt ár. Vegna veðurs að undanförnu, frosts og snjókyngi verður því miður ekki hægt að afhenda íbúðir við Vatnsholt 3 í febrúar 2023 eins og fyrirhugað var. Ástæðan er sú að ekki tókst að steypa undirstöður fyrir sorpgeymslu og hjólaskýli vegna...