Lífsgæðakjarnar fyrir eldri borgara

Lífsgæðakjarnar fyrir eldri borgara

Lífsgæðakjarnar fyrir eldri borgara Með lífsgæðakjarna er átt við húsnæðisuppbyggingu fyrir aldraða sem er með fjölbreytt framboð af þjónustu í nærumhverfinu. Við Leirtjörn vestur í Úlfarsárdal, í Gufunesi og við Ártúnshöfða er gert ráð fyrir allt að 300 íbúðum fyrir...
Fyrsta skóflustunga við Dalbraut 6 á Akranesi

Fyrsta skóflustunga við Dalbraut 6 á Akranesi

Þann 19. apríl var fyrsta skóflustungan tekin að nýju 31 íbúðar fjölbýlishúsi Leigufélags aldraðra hses. við Dalbraut 6 á Akranesi, á lóðinni þar sem vöruhús ÞÞÞ stóð áður.  Hægt er að skoða ýtarlegri frétt á skessuhorn með því að smella...
Fyrsta skóflustunga við Vatnsholt 1-3

Fyrsta skóflustunga við Vatnsholt 1-3

Fyrsta skóflustunga fyrir leiguíbúðum við Vatnsholt 1-3 í Reykjavík, miðvikudag 17.3.2021 kl. 15:30 Leigufélag aldraðra hses var stofnað 2018 á grundvelli laga um almennar íbúðir frá júní 2016. Markmið laganna var að bæta húsnæðisöryggi fjölskyldna og einstaklinga,...